Ok :-)
Nei er svarið sem þú ert að leita að, 128 mb skjákort er og verður bara 128 mb skjákort, jú það er hægt að hafa tvö skjákort á sumum tölvum, ekkert mál en það er aðeins hægt að nota eitt í einu, og þá bara minnið á því. Sko PCI skjákort eru oft ekki góð, sérstaklega þegar á að nota þau í leiki. Annars hef ég aldrei átt þannig kort.
Farðu í system í control panel og farðu í device manager, og farðu í system devices, og þar stendur t.d. intel 925X memory controller hub, sem getur sagt manni hvaða kort maður er maður, í þessu tilviki er það 925X kortið sem styður aðeins ddr2 minni. Annars er líka hægt að ná sér í mörg forrit til að sjá það,t.d. cpuz sem er fínt forrit til að overklokka og líka sjá systemið hjá manni. athugaðu það.