Ég er að spá í móðurborði frá tölvuþjónustu Reykjavíkur, það heitir Legend QDI. Þeir segja að þetta sé rosalega gott og stabílt móðuborð, það eru framleidd 300 móðurborð á mánuði. Getið þið sagt mér eitthvað um þessi móðurborð. Og í sambandi við kubbasettið, Via ég held að númerið sé rétt KT133, þeir í versluninni segja að sumir leikir gangi ekki með þessu kubbasetti, sérstaklega Delta Force Land Warrior, það er líka eitthvað vandamál með Sound Blaster Live, hafið þið eitthvað heyrt um það? Talvan sem ég ætla að fá mér er svona hún er ætluð sem leikjavél, Del Geforce2 32 mb. skjákort með infenium minni, KinetiZ 7E-A-C 200/266 MHz móðurborð, T bird 1000 örgjörva, 384 SDram og Thermal take Super Orb viftu. Með þessu hef ég 19" CTX skjá. Haldið þið að þetta virki vel.
Kveðja Bingi.