Þannig er mál með vexti að ég keypti mér uppfærslu hjá tölvulistanum, móðurborð og amd örgjafi og vinnsluminnni. Var þetta allt uppsett á móðurborðinu svo ég þurfti ekki að setja neitt saman. Skellti þessu í kassann og tengdi allt saman og voða fín.. ræsti velina og power á öllu og örgjafaviftan fer í gang, en það gerist ekkert.. skjárinn er allveg black… biosinn kemur ekki upp né neitt.. prufa að skella skjákorti í vélina (er skjákort á moðurborðinu) en það virkaði ekki.. prufaði annan skjá… annan harðandisk, setti vinnsluminnið í hina raufina.. tók örgjafan í sundur og setti hann aftur saman og ekkert gerist… það kemur ekkert á skjáinn og ég get ekki gert neitt..
veit eitthver hvað ég get gert, ef svo er má hann endilega hjálpa mér því ég er að verða klikkaður hérna.
mér var sagt að athuga með vinnsluminnið, fá lánað vinnsluminni sem ég er viss um að virki, á eftir að prufa það.. en það þýðir að vinnsluminnið sem ég var að kaupa er eikkað gallað.
kv. addi