Maður stillir ekki mikið i BIOS nema maður viti hvað það gerir, annars á ekki að þurfa að “stilla” neitt nema maður sé að yfirklukka :-)
Best að fara á heimasíður móðurborðsins þíns og ná í update á BIOSi og fara síðan eftir leiðbeiningum hvernig á að setja hana upp (FLASHA BIOS o.s.frv.)
Lagar oftast eitthvað, líka gott að fara í forum, eða spjallsvæði á heimasíðu móðurborðsins þíns og lesa þig um vandamálið þar… stendur oftast allt sem þú vilt vita þar…