Mín reynsla, eða réttara sagt bekkjarfélaga er að þetta er fínt þangað til það bilar, þá þarf að senda vélina út til viðgerðar sem tekur allt að 3-4 vikur!
Og þetta er vegna einfalds hlutar eins og að backlight fer í skjánum (venjulega bara skipt um eina peru)…
Þannig að ef þú getur verið tölvulaus í allt að mánuð, þá já, fáðu þér svona, annars taka merki sem er með viðgerðarþjónustu hér á landi.
Einn í bekknum sem á svona vél, sem þýðir 100% bilanatíðni :)
En ég held að þú hafir ekki verið að skilja það sem ég var að segja, að EF þetta bilar, þá er allt að 3-4 vikur sem þarf að bíða meðan þetta er lagað því að það er EKKI viðgerðarþjónusta á þessu hérlendis.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..