Það er sama og enginn hraðamunur á þessum diskum. það er bara talsverður bandvíddar munur, en það skiptir engu máli, því diskarnir eru ekki að skila því. diskar nú til dags eru að ná hámarki 60MBps, svo það skiptir engu máli hvort þú ert með ATA100, ATA133 eða SATA.
Það er rétt að það er lítill hraðamunur en hraðamunur samt. Það er command queing í SATA sem gerir þá hraðvirkari en ATA. Málið er eiginlega að SATA er framtíðin og þvi er ágætt að vera með slíkann controller á móbó.
Draumurinn er náttúrulega SATA RAID0+1…já eða SCSI RAID0+1 en það er fjári dýrt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..