Mig langar í ATi Radeon X800. Ég vil
hraðvirkasta örgjörva sem AMD getur framleitt.
Mig langar í meira en 1GHz í vinnsluminni. Ég er
líka fátækur námsmaður svo ég get gleymt öllu
þessu. Þess vegna mun ég bara uppfæra lítillega,
eins hógvært og ég kemst upp með ef svo má segja.
Úr:
AMD 2000 XP (266mhz fsb, 256 cache, 1,67GHz)
512 mb ddr333mhz
MSI…bleh móbó sem ég man ekki einu sinni hvernig er nákvæmlega.
GeForce 4 Ti4200 128mb (er bara dx8 compatible)
Í:
1)
MSI K7N2 Delta Platinum - nForce2 FSB400, ATA133, SATA, 3xDDR400, 8xUSB, 3xFireWire, GbLan
Amd Athlon 2800XP Barton (2.083GHz)333FSB, 640K cache
Corsair 512MB DDR400 184pin, PC3200, 400MHz (plús gamla minnið með krosslagða fingur um að það hafi eitthvað að segja)
Ati Radeon 9800SE 128mb
+160 GB Western Digital SATA150
á 61.000 kall
2)
MSI K8N NEO FSR - AMD64, nForce33xDDR400, SATA Raid, Gbit Lan, 8xUSB2, 7.1 hljóðk., S754
Amd Athlon 64 2800+ (1.8GHz),Socket754, 512K cache, HyperTransport, 1600FSB
Corsair 512MB DDR400 184pin, PC3200, 400MHz (plús gamla minnið með krosslagða fingur um að það hafi eitthvað að segja)
Ati Radeon 9800SE 128mb
+160 GB Western Digital SATA150
á 70.000 kall
Ofan á þetta þyrfti líklega að bætast nýr aflgjafi.
Passar þetta saman? Er þetta raunhæft? Er nokkurt vit í þessu? Ég ætla að byrja á því að kaupa bara minnið og sjá hvað það gerir í gömlu elskunni minni en hitt ætti ekki að vera of langt undan.
tack tack
–Drekafluga–