Ég man að í Win 2000 var alveg svakalega þægilegt að setja inn hardware, maður bara setti það inn, lét windows sjá að eithvað var komið inn, og svo gerði maður bara serch web til að fá driver, en nú er ég kominn með xp, og þessi fítus er farinn, maður varður að finna allt sjálfur, og helst vona að maður egi diskinn, því það er helvíti að finna þetta drasl á netinu.
Er ég bara svona blindur, er þessi fítus eithversstaðar enn þarna, eða er þetta bara ein önnur ástæðan sem sannar að Microsoft eru fávitar.
Hva, stafsetningarvilla,,,,,,