Sko, málið er þetta….
Ég er með nýja tölvu(nánar neðst) sem hagar sér furðulega og
gengur ekki vel,

hún hikstar þegar ég kveiki og slekk á forritum(oft uppí 3sec þegar ég loka einum IE glugga),
en í forritum vinnur hún ágætlega en það kemur samt fyrir að hún hiksti(hún keyrir q3 á 130fps í mjög góðum gæðum),

Hún frýs oft og stoppar stundum að vinna í 2-5min.

Ég setti tölvuna sjálfur saman, hún er með góða örgjörva viftu og góða kælingu.

Ég veit ekki hvað er að þessu, þannig að ef einhver telur sig vita hvað þetta er þá endilega svara

Tölvan:
Örri: 1000MHz T-Bird
Móðuborð: AOpen - AK73 Pro - ATA-100 - 133
Minni: 128MB PC-133
hdd: Maxtor - 46GB - 7200 - ATA-100
Skjákort: AOpen Geforce2 MX - 32MB
Hljóðkort: SB Live Value
Netkort: some crap
Pwr: 300W
Annað: 80mm Vifta í kassa

Með fyrirfram þökk
k3rMit