Jú, að sjálfsögðu….en skv. einni síðu sem ég vara að lesa þá skildi ég það þannig að annaðhvort væri maður með VIA eða ALI chipset og því spurði ég að þessu….eftir að hafa skoðað það nánar þá komst ég að því að svo er ekki.
Það er naumast sem þið eruð viðkvæmir fyrir spurningum frá fólki sem er kannski að stíga sín fyrstu skref í að þekkja vélbúnaðinn sinn nánar og vill læra meira…ég hélt að þetta væri staðurinn til að koma með spurningar en í staðinn fær maður bara athugasemdir um það hvað maður sé yfir höfuð heimskur að láta annað eins frá sér.
Maður lærir meira á því að spyrja heimskulegra spurninga en að halda kjafti allan tímann!
Góðar stundir,