1. Varðandi uppfærsluna, þá er þetta bara spurning um verð! Þú kemur ekki til með að finna neinn mun á örgjafa sem er kominn yfir 500 mhz annan en verðmun :-))
Það eru aðrir þættir sem skipta meira máli, s.s. móðurborð, harður diskur og minni
og ekki síst Skjákort. Það sem hefur háð AMD örgjöfunum er að ekki hefur tekist að framleiða vönduð móðurborð sem keyra jafn stabílt og intel móðurborðin.
Via hefur hingað til framleitt kubbasett fyrir AMD og Tekram hefur framleitt borðin fyrir þá.
En allir segja að stabilitet ( þ.e. hvernig AMD tölvur vinna undir álagi við að framkvæma ýmis verk) sé ekki jafngott og hjá Intel tölvum. Aðal skýringin er sá hái hiti sem AMD örgjafinn framkallar og það hve dýrt er að kæla kassana niður svo gagn sé að.
Eitt í viðbót að intel þróaði AGP tæknina með intel örgjafa í huga og agp businn keyrir á sama straum og intel örgjafarnir ,133 mhz (4x) en AMD örgjafinn keyrir á 200 mhz.
Til þess að mæta þessari auknu rafmagnsnotkun AMD örgjafa þegar notuð eru aflmikil skjákort þá þarf að kaupa lágmark 400 watta aflgjafa (verður að vera merktur AMD certificate) og einnig þarf að hafa auka kæliviftu í kassanum. Best að nota Álkassa
(20.000 kr :-))
Nú skulum við skoða verðin! Fór á computer.is
Móðurborð MÓÐURBORÐ - ABIT KT7A - AMD Socket A - 4X AGP - ATA100
KR: 19.990.00 K7 Athlon Dual Cooling Fan w/ Heat Sink kr: 1.590.00- 1.900.00
AMD Athlon K7 Thunderbird 800MHz Socket A Processor - OEM kr: 14.990.00
Aflgjafi finnst ekki en ætti að kosta 7-8 þúsund
Heildar kostnaður lágmark kr: 43.000.00

Verð hjá Þór h.f
Intel Celeron 600MHz - 66Mhz bus - Retail(ábyrgð vifta innifalin) 13.600 kr.
SOYO 6BA+IV PII/PIII 1GB-4DIMM Intel 440BX - ATA/66 tengi 13.900 kr.
——————–
27.600x20% = 5.500 22.000 kr
300W AMD K7 Athlon Certified Power Supply 5.900

Heildarkostnaður kr: 28.000.00 Fyrir mismuninn er hægt að kaupa 256 mb SDRAM
eða 20 GB ATA 66 IBM harð disk eða Geforce Skjákort 32 MB ( selja woodoo kortið)

Ástæðan fyrir því að ég benti ykkur á Soyo móðurborðin er sú að það er mjög auðvelt að yfirklukka örgjafa í þeim. Ekkert mál að yfirklukka 600 mhz í 800 mhz :-))


<b>ER ÞETTA SATT HJÁ HONUM !!!</b>
<b>ERU AMD ekki eins góðir eftir allt ??</b>

þetta er maður sem veit ALLT um tölvur!!!!!!!!!



…SIGZI