Þannig er mál með vexti að ég er með CNet pro 200 ethernet kort í vélinni minni sem ég nota til að tengjast ADSL módeminu mínu.
Vandamálið er það að þegar ég aftengist netinu þá kemur stundum blár skjá hjá mér..en oftast enurræsist vélin bara hjá mér.
Ég er að nota win98 (Ekki koma með athugasemdir um að ég eigi að skipta yfir í win 2000, það er ekki það sem ég er að spyrja um).
Hefur einhver hérna lent í þessu? eða veit einhver um hugsanlegar lausnir á þessu?
kveðja, ELM