Hæ
Ég hef átt í stöðugum vandræðum með tölvuna mína undanfarið. Það lýsir sér einfaldlega þannig að tölvan restartar sér í tíma og ótíma. Hún restartar sér oftast þegar hún er í einhverri þungri vinnslu. Og stundum bara þegar hún er ekki að gera neitt. Þetta er ekki hitavandamál þar sem hitin á örgjörvanum er ekki mjög hár. Þetta er btw AMD AthlonXP 2700+ örgjörvi og ASUS A7N8X-E Deluxe ´móðurborð. En já stundum vill tölvan ekki starta sér upp og restartast áður en hún byrjar að loda windowsinu. En oft er það þannig að hún restartast og restartast svo aftur u.þ.b. sek áður eftir fyrra restartinu og er þannig allveg þangað til ég slekk á henni. Veit einhver hvað gæti verið að tölvunni? Er þetta biosin eða er þetta kannski örgjörvin. Ég hélt fyrst að þetta væ´ri útaf Service Pack 2 því þetta byrjaði um það leti sem ég setti hann upp. En svo formattaði ég því tölvan náði ekki að fara inní windowsið an þess að restarta sér. Ég er sem stendur með Windows XP Pro SP1a eins og ég hef oftast verið með.
Með fyrirfram þökk.<br><br>Kv. Huglion [a.k.a SkiZy]
BF: Vietnam: SkiZy
Counter-Strike: SkiZy
<a href="http://www.hl-2.tk“>Íslenska Half-life 2 Community Síðan!!</a>
<a href=”mailto:vefstjori@hl-2.tk">Email</a>
<b>ATH:</b>
Allt sem ég segi er mín skoðun og ég má hafa hana fyrir mig!
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>OH MY GOD I AM MY OWN FATHER!!!!!!
I think I saw a porno like that once.
—————————————–
ALDREI ALDREI ALDREI ALDREI ALDREI kaupa
Medion. Þessi tölva er ALGER sorbjóður!</i><br><h