Þegar vaktin er skoðuð þá sést að einugis TL og computer.is selja nýju FX6800 skákortin. M.ö.o. nánast engin samkeppni í þeirri deild. Veit einhver hvernig stendur á þessu? Er erfitt fyrir smásalana að fá þessi kort eða reikna menn ekki með neinni sölu í þeim þar sem þau eru dýr? Eða eru þeir bara að selja upp lagera af gömlum skjákortum?
Doom er kominn - nú vantar bara rétta skjákortið.