þetter nú óþarfa væl hjá þér , og ég skal koma að því seinna.
fyrst skal ég reyna útskýra þetta eins og ég tel að það sé.
framleiðendur gefa alltaf upp stærð í sléttum tölum. gígabætum.
sjáðu t.d
<a href="
http://www.samsung.com/Products/HardDiskDrive/SpinPointPSeries/HardDiskDrive_SpinPointPSeries_SP1213N.htm“>Heimasíða samsung</a>
þarna er gefið upp að gígabætið = 1,000,000,000.
Raunverulegt gígabæt er samt reiknað = 1,073,741,824
ef diskur tekur mest 120*1,000,000,000 bytes
Þá getum við reiknað hvað mörg framleiðendabæt ganga uppí raunveruleg bæt, (120*1000000000)/(120*1073741824)
= 0.931322575.
margfalda svona 120gb*0.931322575 og fæ = 111.758709
(ég er afleitur í stærðfræði og vafalítið má reikna þetta á einfaldari máta)
rounda það aðeins og þá ertu með þarna tölu sem þú kannast við, 111.8.
get alveg hengt mig uppá að þú kemur ekki fleiri bætum en þetta á diskinn nema með þjöppun.
og auðvitað tekur diskur frá pláss undir upplýsingar um partition töflur og fleira.
og af hverju að væla yfir svona smútteríi.. þú ert hvorteðer alltaf að spreða slatta af plássinu í tómarými
<a href=”
http://www.dewassoc.com/kbase/hard_drives/fat_slack.htm">
http://www.dewassoc.com/kbase/hard_drives/fat_slack.htm</a>