Ég er með Sapphire ATi Radeon 9600 Pro Atlantis og ég hef verið að taka eftir því í leikjum undanfarið að ég er að fps droppa niður í 8-9 fps á svona 20 sek fresti í öllum leikjum sem ég spila. Þetta er allveg ótrúlega pirrandi. Fyrst hélt ég að tölvan væri að hiksta bara útaf hljóðinu en ég keypti mér nýtt hljóðkort rétt áður en þetta byrjaði. Er það SB Audigy ZS. En svo í CS fór ég að skoða fps hjá mér og þetta gerðist. Það eina sem ég get ýmindað mér er driverin en ég er með nýjasta official driverin frá ati semsagt 4.6 þetta getur samt líka verið directx en ég er samt ekki svo viss þar sem þetta byrjaði áður. Getiði vinsamlegast hjálpað mér?<br><br>Kv. Huglion [a.k.a SkiZy]
BF: Vietnam: SkiZy
Counter-Strike: SkiZy
<a href="http://www.hl-2.tk“>Íslenska Half-life 2 Community Síðan!!</a>
<a href=”mailto:vefstjori@hl-2.tk">Email</a>
<b>ATH:</b>
Allt sem ég segi er mín skoðun og ég má hafa hana fyrir mig!
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>OH MY GOD I AM MY OWN FATHER!!!!!!
I think I saw a porno like that once.
—————————————–
ALDREI ALDREI ALDREI ALDREI ALDREI kaupa
Medion. Þessi tölva er ALGER sorbjóður!</i><br><h