Dell Dimension
Ætla að kaupa mér góða tölvu sem ég ætla að nota í kvikmyndavinnslu og renderingu ofl. Hvað gefiði fyrir Dimension tölvurnar frá Dell, eða bara Dell yfirleitt. Núna er Dimension 8400, sem ég er að velta fyrir mér að kaupa, með Intel® Pentium® 4 Express og móðurborðið á víst að vera eitthvað major breakthrough, skiptir frá AGP yfir í PCIe…. Eitthvað betra eða verra?