Undanfarið hefur tölvugreyið mitt verið í andskotans rugli .
Ætla að lýsa þessu og sjá hvort eg fæ ekki einhver svör her við hvað eg gæti gert :).
Byrjum á windows bootinu, það er hreinlega viðbjóðslega slow og þegar tölvan er buin að ræsa upp desktop iconin og flest af tray iconnin þá ákveður hun að skella ser í 2min pásu . Akkúrat þegar hun er að ræsa innbyggða modemið og netkortið . Tölvan ræsir þetta á endanum en eftir það er óeðlileg notkun á explorer.exe og svchost.exe í Task manager . :/ . Ásamt því að tölvan refreshar sig alltaf from time to time og þa hverfur adsl iconið í tray ásamt netkortinu . Og nuna er andskotinn byrjaður að koma með Error glugga “S\ has encountered a problem and need to shut down ” þetta gerist daglega og þa refreshar tölvan sig aftur .. Þetta gerist ekki bara í diskunum, öllu hreinlega :/ . Og nuna var nýtt skemmtilegt problem að koma upp .. Tölvan er ekki að na að loka windows media player þegar eg er buinn að horfa á eitthvað í tölvunni, þarf allataf að ræsa Task Manager og enda wmplayer.exe sem er þegar kominn í 20.000k ( faranlegt i know ) . Ég hef aldrei straujað tölvuna en ætti eg að gera þetta hreinlega bara og drulla mer í linux því eg er hreinlega alveg buinn að fá andskotans nóg .
Endilega komið með einhver svör eða tillögur um hvað eg ætti að gera því eg er orðinn gráhærður á þessum andskota :/ .
Kv. Guðmundur <br><br><u>Hús lygarans brann því enginn trúði honum </u>
<b>Kv. G.M </
Undirskrift