Vitiði um einhverjar svakalega góðar kæliviftur því mín er ekkert að gera sig þótt hún sé nokkuð góð. Ég er með: <a href="http://www.computer.is/vorur/4026“>Thermaltake A1765</a> viftu sem stendur og mig langar að skipta því vinur minn sem er með aðeins lélegri örran en ég er fer ekki yfir 50°C hjá sér en ég er alltaf í 65°C eða meira. Ég er ekkert að spá í vatnskælingu enn því það kostar aðeins of mikið. Ég hef verið að skoða <a href=”http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359“>Zalman CNPS7000A-Cu viftuna</a> ég veit að hún er ódýrari annarstaðar. En tölvan mín er svona:
AMD Athlon XP 2700+ @ 2.167 333 mhz 384 kb cache<a href=”http://www.computer.is/vorur/3771“>linkur</a>
2x Kingston 333 mhz 256 mb total= 512 mb
ASUS A7N8X-E Deluxe Móðurborð <a href=”http://uk.asus.com/products/mb/socketa/a7n8x-e-d/overview.htm“>linkur</a>
Sapphire ATi Radeon 9600 Pro
Sound Blaster Audigy
Thermaltake Xaser V WinGokassa <a href=”http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=859">linkur</a>
Þetta ætti að vera nóg en þessi vinur minn er með AMD Athlon XP 2500+ veit ekki meira en vona að þið getið fundið almennilega viftu. Þarf helst að vera hljóðlaus hún má kosta yfir 5000 kr.<br><br>Kv. Huglion [a.k.a SkiZy]
BF: Vietnam: SkiZy
Counter-Strike: SkiZy
<a href="http://www.hl-2.tk“>Íslenska Half-life 2 Community Síðan!!</a>
<a href=”mailto:vefstjori@hl-2.tk">Email</a>
<b>ATH:</b>
Allt sem ég segi er mín skoðun og ég má hafa hana fyrir mig!
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>OH MY GOD I AM MY OWN FATHER!!!!!!
I think I saw a porno like that once.</i><br><hr>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Ég er að hugsa um að fara og kaupa nammi, ís líka, leigi svo spólu fer heim og verð feitur</i><br><h