Ég er að spá í að selja tölvuna mína, og vildi fá að vita hvað menn teldu að ég gæti fengið fyrir hana.
AMD Athlon XP 2500+
GigaByte 7VT600-1394 móðurborð
512 MB Kingston ValueRam vinnsluminni
128 MB Gainward NVIDIA FX 5200 m/ TV OUT
Mitsumi lyklaborð (þetta ódýrasta, PS2)
Logitech USB geislamús
Samtron 76E 17“ CRT skjár
AOPEN 16xDVD 48xCD geisladrif
<a href=”http://start.is/product_info.php?cPath=80_59&products_id=352“>Samsung 52x32x52x brennari</a>
<a href=”http://start.is/product_info.php?cPath=26&products_id=201">Svartur kassi með 300W aflgjafa</a>
80GB Western Digital harður diskur með 2MB buffer
160GB Samsung SATA harður diskur mep 8MB buffer
Þá held ég að ég sé búinn að telja upp allt sem skiptir máli.