ég er að hugsa um að fara að kaupa mér fartölvu og það er nánast víst að ég kaupi mér Acer sem má kosta á bilinu 125.000 til 180.000 þúsund ég er að leita að fartölvu sem hentar vel fyrir gagnahleðslu, leikjaspilun og tónlistarmyndbönd og er einhver sem hefur haft slæma reynslu af Acer hver er munurinn á milli Acer Aspire og Travelmate hvor hentar betur til þess að spila leiki og horfa á tónlistarmyndbönd.

P.S. þegar það stendur T.D.
staðgreitt kr. 149.900. með vsk
er þá búið að láta vsk inn í verðið eða á eftir að bæta honum við.

kv. swinger88