Hæ.Ég er í smá vandræðum.Málið er að ég fékk mér 5.1 hljóðkerfi við pcinn minn og það heyrast alltaf skruðningar og ískur frá þeim stöðugt og t.d.heyrist klikk,klikk þegar ég skruna með músini.Áður en ég fékk mér 5.1,þá tók ég hljóðið í gegnum stereogræjurnar og það voru allveg sömu óhljóðin.Getur þetta verið hljóðkortið?Ekki veit ég hvaða hljóðkort er í tölvuni en það er ársgamalt frá Tölvulistanum.
Með kveðju og von um að einhver nenni að svara þessu.
prien<br><br>Það rignir á óvinin líka