Nero vesen
Vandamálið er að ég var að fá mér DVD skrifara. ÉG hef verið með einhver AHEAD Nero forrit en eyddi þeim öllum og öllu sem nefnist nero eða ahead á öllum hörðu diskunum hjá mér. Ég fór einnig í regedit og eyddi öllu infói þar. Samt kemur alltaf upp: ,,another version of nero has been found on your computer,, þá kemur svona ,,remover,, takki en þegar maður ýtir á hann þá kemur <b>this installation has been corrupted</b> og maður dettur út úr ferlinu, kemur bara finish. Ég get með engu móti installað þessu hjá mér. er einhver með einhve ráð???