Loftflæðið í kassanum hjá mér er mjög gott, ég er með núna 4 80mm viftur og er að fara að bæta við tveimur 120mm, hitin í kassanum hjá mér er ekki að fara yfir 40° ennþá, en ég ættla að ná því niður í 25°-30°, örrin hjá mér hefur ekki farið yfir 80° ennþá.
En veit einhver hvernig þessar vatnskælingar eru að koma út, þær eru nefninlega svoldið dýrar þannig að maður er kannski ekki alveg að hlaupa að kaupa slígt en er samt svoldið spentur fyrir henni, þ.e.a.s. ef ég get komið því fyrir í kassanum hjá mér.
En kassakælingin hjá mér er þannig að báðar vifturnar að framan blása inn en að aftan blása út, en ég ættla að breita því þannig að vifturnar að framan og aftan blási inn og vera svo með 2 120mm í toppnum og láta þær blása út, það er bara smá föndur því að ég þarf þá að skera út fyrir þeim.