Er með t-bird 1000 og KT7A-133 RAID.
Vandamálið er að ég var að setja Geforce 2 frá ASUS í þetta og þegar ég nota nýtt kort sem er með 4x8mb í minni þá startar vélin sér stundum og stundum ekki, þegar ég fæ eldra kort frá ASUS sem er samt alveg eins 7700deluxe sem er með 8x4mb í minni þá startar hún sér alltaf án einhverja vandræða!
Er einhver munur á þessum kortum?
Er vandamálið að ég þarf stærra power supply?
siginn