Sælir.
Móðurborðið mitt GA-8KNXP frá Gigabyte er orðið hálfsárs gamalt og hefur staðið algjörlega undir væntingum.
Þetta borð er fyrir nýjustu Intel P4 örgjörvana, með 875P kubbasettinu fyrir 800 MHz FSB
Þetta borð fékk verðlaun hjá Tom's Hardware Guide á sínum tíma fyrir bæði performance og fyrir það að innihalda nánast allt sem móðurborð geta boðið upp á.
Þar á meðal GigaLAN nettengi (1000MB/s), innbyggðan RAID controller bæði fyrir ATA og SATA. 8x AGP pro rauf. 6 minnisraufar (dual DDR), HT (HyperThreading), FireWire, 6 rása hljóðkort.
Skoðið grein á Tom's Hardware Guide hér þar sem borðið er tekið ásamt 23 öðrum í ultimate test hér: http://www20.tomshardware.com/motherboard/20030707/i875p-71.html
Þetta borð kostar um 23þús nýtt en ég er til í að láta það á 15-17þús. Fyrir þá sem hvort sem er eru að fara að kaupa sér móðurborð þá er þetta mjööög góður kostur.
Nánari upplýsingar um borðið má sjá hér: http://tw.giga-byte.com/MotherBoard/Products/Products_Spec_GA-8KNXP.htm
Kv Reynir
S: 557-1211 / 822-4837