nokkuð einfalt að svara þessu :)
windows xp supportar ekki 64 bita örra
windows server 2004 gerir það, já og nokkrar aðrar
64 bita útgáfur af windows.
vandamálið er alltaf það sama með þá windowsa
engir driverar til, þú færð engann driver fyrir ati skjákort fyrir 64 bita útgáfur af win, ekki til ennþá.
veit um einn sem var með amd64 og radeon 9800xt, hann prufaði allar 64 bita útgáfur af windows og var búinn að leita allstaðar að driverum fyrir skjákortið og fann að sjálfsögðu ekkert sem hann gat notað.
amd64 örranir virka sem 32 bita í windows xp, keyrir einhvern 32bit emulator skils mér, en,, þú munt aldrei nýta 64 bita örrann í leiki eða neitt í winxp og þvímiður eru allar 64 bit útgáfur með lélegt support þegar að leikjum kemur og nýjasta hardware.
windows longhorn á að koma 2006 eða 2007, kaupa sér örra fyrir þann windows í dag er jú bara vitleisa, enda þó svo að þú finnir betu af honum ertu aftur kominn í drivera basl, framleiðir enginn drivera fyrir windows sem ekki er kominn :)
þú ert game over hvernig sem þú lítur á það með amd64 örra og ati skjákort, kannski til driverar fyrir geforce hef ekki skoðað það en, viljum jú allir vera með það besta sem er jú ati eins og er.
líka séð marga vera selja amd64 örra og borð á t.d partalistanum og vaktinni, gat fengið amd64 3200 örra og gott borð fyrir 30þús um daginn, get ekki skilið að menn væru að selja þetta í svona stórum stíl ef þetta væri uber gott dæmi.
já og mér finndist það bara asnalegt að vera með 64 bita örra og keyra hann í winxp sem 32 bita í einhverjum 32 bit emulator, fylgir því trúlega einhverjir ókostir.
taktu bara P4 örra.