Það byrjaði fyrir stuttu að ég tók eftir því að blái liturinn var ekki alveg í sync við hina litina. Það lýtur svoldið út eins og á þessarri mynd:
<a href="http://www.simnet.is/alien1/a.jpg">http://www.simnet.is/alien1/a.jpg</a>
Ég tek mjög lítið eftir þessu nema finnst eins og allt sé e-ð úr fókus stundum. Ég keyri skjáinn alltaf í 100hz og finnst mér núna eins og ég fæ smá hausverk þegar ég er að nota hann.
Ég er búinn að reyna að fikta í öllum stillingum, sérstaklega Converge (Red/blue dæmið), en fæ þetta ekki til að lagast.
Getur einhver sagt mér nokkuð hvað gæti verið að (snúran/hausinn/lampinn), og hvort það er hægt að laga það á einfaldann hátt? Og ef ekki, hvort hann gæti verið í ábyrgð og hvort ég gæti fengið hann endurgreiddann etc. ?