Ég er að reyna eyða út forriti í tölvunni minni sem kom eihvernveginn sjálfkrafa inn. Það heitir “dogpile toolbar” og þetta lætur koma einhverja takka og kjaftæði ofarlega á skjánum þegar ég opna internet explorer. Ég fór í control panel og svo í add or remove programs. Þetta bara fer ekki þaðan út!! Það á bara að þurfa ýta á einn takka, sem stendur á remove. sama hvað ég ýti oft á hann þá fer þetta ekki.
Ef einhver kann á svona þá endilega látið mig vita hvernig er hægt að eyða þessu út… því ég þoli þetta ekki!!
kv. flat6
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96