Ég er með Amd 2400xp og hann er alltaf um 56c - 58c idle og 62c -64c undir álagi.
Ég sá á netinu forrit sem heitir “Cpuidle Extreme” ég veit ekki nákvæmlega hvernig það virkar en þegar ég nota forritið er hitinn um 48c - 52c idle en óbreytt undir álagi.
Þetta forrit virðis því vera sniðugt fyrir þá sem eru alltaf með kveikt á tölvunni,
en spurningin er … er þetta virkilega að virka svona eða lætur forritið MBM bara sýna lægri tölu?
Trial er útrunnið hjá mér þannig að þap væri gott að fá upplýsingar frá einhverjum sem vita eitthvað um þetta forrit áður en ég borga $30 fyrir það