Jæja, ég ætla að reyna að losa mig við smá af drasli.
Um er að ræða:
2 kassar (einn bara hræ) og íhlutir með.
Ég ætla að sirka út hvað fylgir þessum pakka.
3x PSU 200W, 2 ATX og 1 AT
2x móðurborð (Abit AB-BH6,FIC VB-601)
2x örrar PII 300Mhz,Celeron 500Mhz
3x harði diskar 20GB,6GB,4GB
3x CD 40x,12x,12x
2x 128MB 100 minni
3x skjákort + 1x Voodoo 2 hraðall
2x hlóðkort
1x gamalt útvarpskort
1x Fritz ISDN spjald og router með honum (án power snúru)
og eitthvað fleira gotterí.
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/tolvur.JPG
Verð: 3000kr
16porta 10Mb hub. Verð: 1000kr
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/hub.JPG
Alcatel 1000 módem fyrir POTS. Verð: 3000kr
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/adsl.JPG
Utanáliggjandi Zip drif: Verð: 2000kr
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/zip.JPG
Playstation 1: Verð 5000kr
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/ps1.JPG
Með hennir fylgir:
1x fjarstýring
1x minniskubbur
1x snúra til að tengja tölvuna við loftnetstengi. (s.s. hægt að nota við gömul sjónvörp)
8x leikir:
Fifa 99
Fifa 98: Road to world cup
Tony Hawk's Skateboarding 1
CoolBoarders 3
Constructor
Worms 1
Crash Bancicoon: Warped
Grand Theft Auto: London (Viðbótarpakki við GTA1)
Svo er það bíltækið m/ útvarpi og kassettutæki. 3000kr
Mynd: http://www.simnet.is/pilsner/biltaeki.JPG
Þetta er Alpine TDM-7554RB
35 x 4 Amplifier
Tengjanlegur við diskamagasín og magnara.
Losanleg framhlið.
Kv. Birgir
Sendið svar á pilsner@simnet.is