Ég var að spá hvort þið gætuð leiðbeint mér hvernig ég ætti að stilla ATI Radeon 9600xt kortið mitt og hvort einhverjir driverar séu betri en aðrir fyrir þetta kort ? ég er með alveg fáránlega lélegt fps í leikjum t.d. ég er ekki að fá 100 fps steady eins og flestir á GF440MX kortunum og brightness og gamma helst aldrei í því sem ég set það, fer bara alltaf yfir í default, hjálp ? :)