tölvan hjá mér byrjar oft að hökta þegar ég er búinn að vera í henni í soldinn tíma. Ég er að spila mikið Baldurs Gate 1 og spila hann kannski í 1 klst eða eitthvað með winamp í gangi og fer síðan í einhvern annan leik og eftir svona 5mín þar er leikurinn byrjaður að hökta. Síðan restarta ég og get spilað aftur á fullu. Og tölvan er ekkert rusl. Var með tvo 512 ddr kubba einn kingston og annan einuhvað annað. Þannig ég perófaði að taka hinn minniskubbinn úr(ekki kingstoninn) og þetta er enþá svona. 2000mhz,512mbddr,128ati radeon9600pro. ég er með 3gb sem virtual memory. HHD er með 8mb buffer og 7200 snúninga.
Einhverjar ráðleggingar útaf hvernig ég geti lagað þetta? er með WinXP homeed.
Kv.sammi