Málið er að ég er búinn að vera að nota Ak12 móðurborð og með AMD XP 1600xp+ örra og var með 384mb sdram innra minni, 1x128mb og 1x256mb.
Svo stuttu eftir að ég lét 256 minnið í fer tölvan mín að frjósa á fullu og ég tek 256 minnið út nýlega og hún virkar fínt núna. Mér sýnist minnið ekkert vera skemmt en ég ætla nú samt að kaupa mér annað 256mb sdram minni.
Núna ætla ég ekki að fara að kaupa mér glænýtt minni og fá sama vandamálið upp í tölvunni bara með nýtt minni. Þess vegna vill ég spyrja ykkur tölvukallana.
1. Getiði sagt mér hvernig minni ég skal kaupa með <a href="http://www.simnet.is/viktore/minnisdrasl.txt“> þessar </a>upplýsingar að vopni?
2. Getur verið að eitthvað í tölvunni minni, líklegast móðurborðið, hafi ekki unnið vel með minninu og þar með orðið svona ”unstable“? Þær upplýsingar sem ég hef um minnið er að á því stendur
”NTK 128 16V8-75
PC133 0139“
Svo stendur líka ”*PC133 256MB".
Með fyrirfram þakkir<br><br> Viktor…