Hmmmm …… það sem er EKKI gott við Centrino?
Hann er ekki jafn mörg megahertz og t.d gamli mobile Pentium 4, þannig að tippametingur verður ekki jafn auðveldur.
En hann er auðvitað að performa mun betur heldur en megahertzin ein segja til um, útaf mjög stóru cache-minni.
Mér dettur ekkert annað neikvætt í hug um Centrino. Centrino = JÁ.
P.s reyndar er Centrino ekki CPU. Örgjörvinn sjálfur kallast Banias, eða Pentium-M. Centrino er bara hálfgert markaðsheiti yfir fartölvur sem hafa Banias örgjörva, og eitthvað chipsett sem ég man ekki hvað heitir og intel wireless netkort innbyggt.<br><br>____________________
<a href="
http://haukur.hot.is/">
http://haukur.hot.is/</a