Ég hef verið að velta fyrir mér að auka minnið í fartölvunni minni, úr 512 í annaðhvort 768 eða 1024.
Þessi tölva hérna:
HP Compaq nc8000
er tölvan sem ég keypti mér. Ég veit ekkert hvar ég á að byrja, veit ekki einu sinni hvert ég á að setja minnið, eða þá hvernig minni ég á að kaupa.
Hvert set ég minnið, og hvernig minni á ég að kaupa?<br><br>______________________________
“Ef ég bara hefði útvarp, þá gæti ég búið til alheimsþýðingarvél!”
- Georg Gírlausi
“Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, en stundum stendur eikin á hól eða hæð og eplið rúllar niður. Langt niður.”
- Ég
Dear God bréf komin á síðuna:
Síðan mín