Gæti verið að einhver vír rekist í viftuna, en þá kemur varla viftureimahljóðið fræga. Frekar líklegra að hún er orðin tæp, og gæti hugsanlega verið nóg að smyrja viftuna (legurnar).
Færð viftu í hvaða íhluta búð sem er, ég ráðlegg þér frekar að fara til fagmanns.
Hugsaðu aðeins áður en þú veður í vélina bara að þú gætir skemmt eitthvað vegna vankunnáttu, ég hef gert svoleiðis mistök. Vankunnátta eða ekki, en ég var með vél á gólfinu (án þess að hafa hana í kassa) og rak svo hendina í kort í henni þegar hún var í gangi, auk þess vel hlaðinn af stöðurafmagni og stútaði þeirri vél um leið. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font