Jæja fólk.. fyrst skulum við rölta yfir í Bt

Þarna sjáum við Medion v6 // Faltir Dagar 17“ fylgir nýjum tölvum
17” skjár
2.6 Ghz intel p4
800 mhz fsb
512 ddr minni
120 gb
nvidia geforce fx5200 128 ddr
Sjónvarpskort með fjarstýringur // er þetta 868 kubbasett meina sko getur maður afruglað rásir með þesssu korti ??
dvd + og - skrifari
og fleira.


ok þessi tölva hvernig er Medion, er hún að virka eða er hún drasl ég er alltaf að heyra mismunandi…. Reyndar þá fylgir 17" flatur skjár en hvað finnst ykkur.

jæja núna skellum við okkur inn á netverslaninar eins og Task.is tölvuvirkni.net og computer.is

Á maður kannski að versla frekar við þessar verslanir, eru þær með eitthvað lélagri tölvur en þessir sem eru stærri?.

já það er erfitt að velja tölvu í dag. en það er líka áhugavert að versla tölvu í tölvulistanum, þar geturu látið setja góða tölvu saman fyrir þig eða keypt eitthvað gott tilboð.

málið er það er ég er að fara kaupa mér borðtölvu. hvernig virkir Medion eða er kannski betra að kaupa óþekkt vörumerki af netverslunum eða láta tölvulistann setja einhverja góða tölvu saman ????? hvað segir þið