Ég er með dulltið vandamál sem ég næ engum botn í..
Ég er með tvær tölvur-aðra 450mhz Aopen vél og aðra 350Mhz pentium vél. Þannig er það að ég fæ ekkert signal á skjáinn með þessum vélum.. Ég er búinn að prufa allann andskotann með þær. Það er power á öllu heila klabbinu og allt gerist eins og það á að gerast nema að það kemur ekkert á skjáinn…
Ég er búinn að prufa að nota 2 skjákort í báðar vélanar og tvo skjái svo ég efast um að það sé vandamálið..
Getur verið að örgjörvinn eða móbóin séu eikkað að klikka eða?
kv. addi