Ég er að gera upp gamla tölvu,sem er ekki með ubs-tengi fyrir starfrænar myndavélar,það er að segja móðurborðið.Eru slík kort til sem hægt er að tengi inn á móðurborið í rauf?Og hvar fæst slíkt kort? Með fyrir fram þökk um góð svör.
Já,þakka þér upplýsingarnar.'eg var að heira að í móðurborðunum væru bæði svartar langar raufar og hvítar styttri,maður ætti að nota þessar hvítu fyrir þessa tegund korta.En hvað er 1394 fw? með fyrir fram þökk um góð svör.
Þetta spjald er nú nokkuð stórt en ég er með t.d. tvöö USB2.0 og eitt Firewire en það er yfirleitt notað fyrir t.d. videovélar, en sumar nýrri myndavélar geta tengst með FW líka
Þið þessir fræðingar verða að fyrirgefa mér með þetta rangnefni á þessu korti,auðvita heitir það usb-kort. En þetta er nú bara ætlað að styðja svona venjulega stafræna myndvél og ekkert annað. Er þá ekki nó fyrir mig að kaupa stýri spjald “2xusb via dual usb port card pci”.Sem kostar rúman þúsund kall hjá sama aðila´?Ég tek reindar eftir því á þessari hvítu rauf í tövuni mini að hún tekur bara einn langan og einn stuttan legg,en ekki þrjá eins og eru á stykkinu sem þú bentir mér á.Þetta er reindar gömull talva svo það er ekki von að hún sé upp á svo marga fiska. Þakka samt góð svör í von um að þið þarna úti skiljið mig og mitt fátæku tækniþekkingu.
Hárrétt þetta kort kom bara fyrst upp í leit eins og virðist oft vera með dýrustu hlutina. Og PCI rauf hlýtur þú að vera með svo þetta eru lítil vandræði, Taktu tölvuna úr sambandi, og svo opnar þú bara vélina sjálfur og tekur burtu lokið geymir skrúfuna! þrýstir kortinu varlega en þéttingsfast í raufina og festir með skrúfunni sem var fyrir. Windows 98 og uppúr ætti síðan að finna kortið og biðja um rekla ef þarf. Gangi þér vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..