'Eg er í stökkustu vandræðum með win98 á tölvunni minni. Alltaf þegar ég slekk á tölvunni kemur upp windows merkið og please wait while youre computer shuts down, en svo gerist ekkert meria og hún er bara endalaust forsin í þessari stöðu og eina leiðin til að slökkva á henni er að rjúfa strauminn.
'eg er búinn að prófa að setja windowsið upp áftur á tölvuna en það breytir engu.

'Eg ætlaði að formatta harða diskinn en ég finn ekki útúr því hvernig ég á að gera það. 'eg er með win98(á íslensku) á tölvunni og hún skilur ekki orðið format né íslenska orðið snið(reyndar get ég ekki skrifað ð í dosinu þó að hún svari mér á íslensku)

Hvernig læt ég tölvuna slökkva á sér sjálfkrafa.
P.s. þetta er þannig tölva að hún slekkur sjálf á sér (eða á að gera það) þegar ég fer í start og shut down. ég þarf sem sagt ekki að ýtta á ræsi takkann til að slökkva á henni)

Getur einhver hjálpað mér, hvað á ég að gera(annað en að fá mér nýtt stýrikerfi)