Tölvan mín hefur tvö slott fyrir 168 pinna “non-parity” PC66 SDRam memory chips.
Því spyr ég: Get ég notað minni sem er yfir pc66 mörkunum?
Ég ætla mér að festa kaup á tveim 128MB kubbum. Hefur einhver hér slíkt til sölu eða getur einhver bent mér á stað sem selur notaða tölvuíhluti?