Hella appelsíni yfir skjáinn!
Nú lenti ég í því! Einn af mínum heinskum vinum hellti appelsíni yfir ferðatölvuskjáinn minn og núna er já… Allt blátt. Vitiði hvernig ég fer að því að laga það ef það er hægt og ef ég get ekki lagað það hvar er þá best að senda hana í viðgerð?