Ég var að lesa nokkrar greinar hérna á Vélbúnaði og sé að þarna eru nokkrar greinat um Tölvulistann og vinnuhætti þeirra.
Er Tölvulistinn virkilega svona mikið skítabæli? Þetta sem fólk er að lenda í er alveg ótrúlegt og ósvífnin í fólkinu sem vinnur þarna er vægast sagt gríðarleg. Ég ætlaði mér að fara með tölvuna mína í skoðun þarna því ættingi minn ráðlagði mér að fara þangað vegna þess að tölvan mín er oft að frjósa upp úr þurru.
Eftir að hafa lesið þessar greinar kemur ekki til greina að ég fari þarna, get þess vegna skilið hana eftir á hlemmi. Ég ráðlegg fólki að fara til computer.is ef það vill láta tölvurnar sínar upp með nýjum búnaði. Ég hef farið þangað í öll skiptin sem ég uppfærði eitthvað í tölvunni og allt virkað 100%<br><br> Viktor…