Þessa Helgi bauð ég félaga mínum á lan og tölvan hans var eitthvað furðuleg með einhverskonar vírus eða eitthvaqð slíkt og alltaf þegar hann opnaði einhvern windows glugga þá kom (“ad” data is missing) og svo opnaðist og “glugginn” gekk fínt nema þegar hann opnaði Internet Explorer þá kom bara Send Error report og svo lokaðist glugginn.
Ég náttúrulega svo mikið tölvu gúrú að ég hélt segi honum að formata bara og setja XP pro upp aftur. Ekkert mál og ég boota frá cd rom og formata og tek eftir að hann hafði verið að nota Fat32 data type á harða disknum og ég formata í NTFS þar sem ég er svo sniðugur.
Svo installast “install fælarnir” fyrir win xp og og upp kemur glugginn “Win will reboot in 15 second or press enter” (Eitthvað svona) og hún rebootast og er að fara að boota frá Harða disknum en þá kemur upp errorinn í dos
“NTLDR: couldn't open drive multi(0)disk(0)rdisk(0)partion(1)
ntldr-couldn't open drive ntldr multi(0)disk(0)rdisk(0)partion(1)”
Núna er ég búinn að formata aftur og aftur með Fat32 og NTFS en ekkert virkar. Svo er eins og Diskettu drifið hans virki ekki heldur en cd romið hans gerir það hinsvegar. Um leið og ég breyti diskettu drifunum í biosnum í “Enabled” þá kemur þegar ég Save og fer úr biosnum “162-options were not set” sem leiðir mig að þeirri niðurstöðu að það sé vírus í biosnum. Ég prófaði að láta win98 í og þá get ég valið um að boota from cd eða hard drive og þegar ég boota frá cd og reyni að nota fdisk í gegnum diskettu drifið sem virkar gegnum 98 sýnist mér kemur eitthvað
“runtime error - blabla” og sama kemur upp þegar ég reyni að nota setup úr 98 disknum.
Tölvan hans er Compaq Presario og hann er með AMD Athlon 1000mhz örgjörva og harði diskurinn hans er <a href="http://www.seagate.com/support/disc/specs/ata/st38641a.html">Hér</a>. Mig grunar að það sé vírus í biosnum hjá honum en annars veit ég það ekki.
Takk fyrir
<br><br> Viktor…