ég er búinn að vera að skoða þetta tilboð og mig lýst bara helvíti vel á það, en ég ákvað að spyrja ykkur hvað ykkur finst um þeta tilboð

tilboðið hljómar svona:
Örgjörvi:
1000 MHz AMD K7 Thunderbird, 384k f.speed
Móðurborð:
MSI K7T-Pro2a/6xPCI/1XAGP/1xCNR/UDMA100/ 4xUSB
Vinnsluminni:
256 MB vandað og öruggt 8ns, 133MHz SDRAM
Harðdiskur:
45 GB IBM, 7200 snúninga og ATA 100, 2048k buffer
Skjár:
17" Sampo Dark Tint skjár, frábær skerpa
Skjákort:
32 MB GeForce2 MX með 350MHz Ramdac og 4xAGP
Módem:
56k V.90 Voice/Fax hugbúnaður fylgir með
Geisladrif:
16x hraða Pioneer DVD, 40x hraða venjulegt, slot-load
Hljóðkort:
Creative Sound Blaster live 5.1, Player 1024
Hátalarar:
Creative Theatre 2200, 5 hátalarar og bassabox
ATA100:
ATA100 harðdiskstýring á móðurborði
Aukahlutir:
Þráðlaust lyklaborð og mús, gel músamotta

ég ætla að sleppa þráðlausa kjaftæðinu og fá mér bara venjulegt lyklaborð en hvernig mús ætti ég að fá mér? síðan ætla ég að sleppa modeminu, á isdn. Hvaða netkorti mæli þið með? svo var ég að pæla hvort að það væri auðvelt að overclock þetta móðurborð? Er annars einhvað varið í þetta móðurborð?

illmennið