Svona standa málin:
Ég er með tvo diska í tölvunni, báða S-ATA, annar er 80gig og hinn er 200gig.
Windows er sett upp á 80gig disknum og hann virkar fínt
Hinsvegar er smá vandamál með 200 gig diskinn. Hann er tengdur við power og í móðurborðið, BIOSinn fynnur hann sem master 4, hann er í device manager og allt í fínasta þar. Vandamálið er að hann poppar ekki upp í My Computer, ég kemst ekki inná hann úr windows.<br><br>_______________________
<b>
Vegeta
pwner
m0o corp
</