Sælir,
málið er að western digital diskurinn minn, sem er undir eðlilegum kringumstæðum 180gb, virðist núna allt í einu bara vera 127gb, eða svo segir hún í disk management. Diskurinn er bara basic partition NTFS, og það sem sennilega er hvað skrýtnast er að ef ég keyri t.d. linux partition tólið sem fylgir með red hat 9 installinu, þá sér hún diskinn eins og hann er, þ.e. 180gb.
:)
Any ideas?
kv.<br><br><font color=“red”><a href=“mailto:gustur82@hotmail.com”>//ímeil//</a></font>
*
<b>Lennon skrifaði:</b><br><hr><i>Life is what happens while you're busy making other plans</i><br><h