Ok ég fermist í vor og ég ætla að kaupa mér nýja tölvu fyrir peningana sem ég fæ í fermingargjöf.
Ég ætla að kaupa mér íhluti og setja gripinn saman sjálfur.
Það sem ég var að pæla í er hvar á ég að kaupa hlutina og hvað er best að kaupa? Talvan má kosta eitthvað á bilinu 200-250 þús. Ég er aðallega að pæla í tölvu fyrir Counter-Strike og Championship Manager. Þið megið gjarnan koma með tillögur af íhlutum og verslunum þar sem ég fæ góða tölvu fyrir sanngjarnt verð
Með fyrirfram þökk