Blessaður, ég lenti í þessu sama þegar ég var að tengja fartölvuna við sjónvarpið. Ég var búinn að breyta output-inu á skjákortinu í öll kerfi sem eru fyrir sjónvörp í dag meðal annars: ntsc, pal b, pal g og það eru einhver fleiri. Svo komst ég að því að það getur verið að sjónvarpið styðji þetta ekki. Á sjónvarpinu mínu sem United tæki eru þrjár stillingar fyrir AV(audio video). Ég þurfti að hafa á stillingunni fyrir Super Video og þá loksins fékk ég lit á þetta.
Þannig að þetta gæti þessvegna verið sjónvarpið.
Vonandi hjálpaði þetta eitthvað.
Kv. Elva